Börn og tónlist

Breitt og fjölbreytt tónlistarstarf í leikskóla

Nýjast

X-spilið

X-spilið

Í þessu spili tengjast söngur, málörvun og samvera saman. Við snúum örinni eins hratt og við getum og bíðum spennt eftir að sjá hvar hún lendir og hvað við eigum að gera. Í þessari útgáfu eru sex… Meira »

Aðrar nýlegar síður

Tröllabörn í kassa

Tröllabörn í kassa

Börn og tröll hafa það sameiginlegt að þau elska að skríða ofan í kassa og fela sig þar. En tröllin verða að hafa varan á og bíða eftir því að… Meira »

Fimm mínútur í jól

Fimm mínútur í jól

Leikskólinn Völlur í Reykjanesbæ tók vel á móti mér um daginn þegar ég kom í heimsókn til að taka upp fallega jólalagið "Fimm mínútur í jól". Það… Meira »

Sprengisandsspilið

Sprengisandsspilið

Leiðin yfir Sprengisand getur verið löng og erfið og jafnvel hættuleg á köflum ef maður er að ferðast á hestbaki eins og í laginu "Á Sprengisandi".… Meira »

Eldur (Þúsaldarljóð)

Eldur (Þúsaldarljóð)

Þetta fallega ljóð og dramatíska og kraftmikla lag tjá vel saman þá yfirþyrmandi og stórbrotnu tilfinningu þegar eldgos brýst fram. Með aukinni… Meira »

Við erum sjóræningjar!

Við erum sjóræningjar!

Rétt fyrir sumarfrí fengu allir á Spóaþingi þetta lag aldeilis á heilann og sungu „Hei hó, úti á sjó“ við öll tækifæri. Lagið varð til í… Meira »

Síða vikunnar

Fainting Goats stoppdans

Fainting Goats stoppdans

Mikið rosalega höfum við skemmt okkur vel í þessum stoppdans undirfarið. Þegar tónlistin stoppar birtist svangt tígrisdýr á veiðum og geiturnar sem voru áðan hoppandi kátar verða núna svo hræddar að… Meira »

Meginflokkar

Kynningar
Skoða flokkinn
Kynningar

Sýnishorn

Jólin eru að koma

Jólin eru að koma

Grunnskóli Drangsness á Ströndum
Mahalo

Mahalo

Fífuborg, Grafarvogi
Do-Re-Mi leikur

Do-Re-Mi leikur

Norðurberg, Hafnarfirði

Aðrir vefir