Börn og tónlist

Breitt og fjölbreytt tónlistarstarf í leikskóla

Nýjast

Velkomnir krakkar í veröldina okkar

Velkomnir krakkar í veröldina okkar

Börnunum finnst gaman að syngja þetta lag með mörgum hreyfingum, klappi, smellum og öðru óvæntu. Endinn er alveg í uppáhaldi en þar er sungið þrisvar sinnum "Gíraffar gægjast inn um gluggana enn"… Meira »

Aðrar nýlegar síður

Fimm mínútur í jól

Fimm mínútur í jól

Leikskólinn Völlur í Reykjanesbæ tók vel á móti mér um daginn þegar ég kom í heimsókn til að taka upp fallega jólalagið "Fimm mínútur í jól". Það… Meira »

Tröllabörn í kassa

Tröllabörn í kassa

Börn og tröll hafa það sameiginlegt að þau elska að skríða ofan í kassa og fela sig þar. En tröllin verða að hafa varan á og bíða eftir því að… Meira »

Sprengisandsspilið

Sprengisandsspilið

Leiðin yfir Sprengisand getur verið löng og erfið og jafnvel hættuleg á köflum ef maður er að ferðast á hestbaki eins og í laginu "Á Sprengisandi".… Meira »

Eldur (Þúsaldarljóð)

Eldur (Þúsaldarljóð)

Þetta fallega ljóð og dramatíska og kraftmikla lag tjá vel saman þá yfirþyrmandi og stórbrotnu tilfinningu þegar eldgos brýst fram. Með aukinni… Meira »

Við erum sjóræningjar!

Við erum sjóræningjar!

Rétt fyrir sumarfrí fengu allir á Spóaþingi þetta lag aldeilis á heilann og sungu „Hei hó, úti á sjó“ við öll tækifæri. Lagið varð til í… Meira »

Sofandi kanínur

Sofandi kanínur

Þetta er svo einfalt og skemmtilegt og yngstu börnin ljóma alltaf af gleði að leika kanínur. Þegar ég byrja að syngja leggjast börnin strax á grúfu… Meira »

Síða vikunnar

Ein stutt, ein löng með formum

Ein stutt, ein löng með formum

Það virðist vera svo erfitt fyrir leikskólabörn að hætta að nota orðið "kassi" yfir alls konar ferhyrninga. Mér datt í hug að búa til ný erindi við lagið "Ein stutt, ein löng" og það virðist virka… Meira »

Meginflokkar

Kynningar
Skoða flokkinn
Kynningar

Sýnishorn

Gott er að eiga vin

Gott er að eiga vin

Vinátta á vegum Barnaheilla
Risaeðlulagið

Risaeðlulagið

Ingibjörg Sólrún Ágústsdóttir
Við réttum trommuna

Við réttum trommuna

Fagrabrekka, Kópavogi

Aðrir vefir