Börn og tónlist

Breitt og fjölbreytt tónlistarstarf í leikskóla

Nýjast

Makey Makey

Makey Makey

Að breyta grænmeti og ávöxtum í píanó er eiginlega alveg jafn skemmtilegt og það hljómar. Mig hefur alltaf langað að prófa að nota Makey Makey í leikskólanum og varð glöð þegar ég komst að því að… Meira »

Aðrar nýlegar síður

Hrafnaspark

Hrafnaspark

Eins og flestir vita merkir hrafnaspark venjulega ekki spark hrafns heldur ólæsilega skrift sem líkist mest af öllu kroti á blaði. Við Imma veltum… Meira »

Krummadans

Krummadans

Krummadansinn er dansaður við hið fræga lag Ungverskur dans nr. 5 eftir Jóhannes Brahms. Fyrir nokkrum árum gerði ég við lagið þennan texta sem… Meira »

Krummi krunkar úti

Krummi krunkar úti

Þessi sígilda krummavísa er þjóðlag sem öll börn þekkja og elska. Hér á síðunni er hægt að sjá nokkur stutt myndskeið sem sýna hvernig hægt er að… Meira »

Droparnir

Droparnir

„Droparnir“ er lítið sætt lag eftir Soffíu Vagnsdóttur sem er sérstaklega krúttlegt af því að börnin smella í góm til að segja dropahljóðið: „Dl dl… Meira »

Beinagrind! Beinagrind!

Beinagrind! Beinagrind!

Beinagrindaleikurinn hefur orðið mjög vinsæll í vetur og alltaf þegar ég er í útivist koma börn hlaupandi til mín og biðja um að fá að fara í hann.… Meira »

8 er snjókarl

8 er snjókarl

Tölustafurinn 8 er auðþekkjanlegur. Hann er bæði með maga og með haus og líkist þannig snjókarli. En hvernig sér maður mun á 6 og 9? Ég bjó til… Meira »

Síða vikunnar

Dropalagið

Dropalagið

Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 var haldið upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. í Kópavoginum var meðal annars haldin sýning á verkum leikskólabarna. Börnin á Urðarhóli bjuggu til… Meira »

Meginflokkar

Kynningar
Skoða flokkinn
Kynningar

Sýnishorn

Jöklaborg syngur á bosnísku

Jöklaborg syngur á bosnísku

Jöklaborg, Breiðholti
Hljóðfærarall

Hljóðfærarall

Bryndís Bragadóttir
Babbalagið

Babbalagið

Eyvindur Ingi Steinarsson

Aðrir vefir