Börn og tónlist

Breitt og fjölbreytt tónlistarstarf í leikskóla

Nýjast

Klakagaldur

Klakagaldur

Hér er dæmi um að tengja vísu eða þulu við sköpun og leik þar sem börnin búa til grænmetislistaverk í frostinu. Ég kalla þuluna mína Klakagaldur sem vísar til vinnu minnar í kringum Stafagaldur .… Meira »

Aðrar nýlegar síður

Krummi krunkar úti

Krummi krunkar úti

Þessi sígilda krummavísa er þjóðlag sem öll börn þekkja og elska. Hér á síðunni er hægt að sjá nokkur stutt myndskeið sem sýna hvernig hægt er að… Meira »

Litli flórgoðinn

Litli flórgoðinn

Kennarar og börn á Spóaþingi komu heim úr göngutúr alveg uppnumin yfir því að hafa séð flórgoða enda er hann frekar sjaldgæfur varpfugl á Íslandi.… Meira »

Ég negli og saga

Ég negli og saga

Á deildinni hjá fjögurra ára börnunum kom upp smíða-æði í vetur sem leiddi til þess að við fórum að syngja lagið um bátasmiðinn og hjálpuðumst að… Meira »

Knúslagið

Knúslagið

Það var föst hefð í þessum krakkahópi að standa alltaf upp og knúsast í þessu lagi. Það var svo sætt að fylgjast með því og síðan ég sá það í fyrsta… Meira »

Hlaupa, hlaupa, frjósa "dans"

Hlaupa, hlaupa, frjósa "dans"

Tónlistin sem við notum hérna er alveg fullkomin fyrir hreyfingu og dans úti. Á góðum sólskinsdegi (og reyndar líka í rigningu) er þessi dans alveg… Meira »

Makey Makey

Makey Makey

Að breyta grænmeti og ávöxtum í píanó er eiginlega alveg jafn skemmtilegt og það hljómar. Mig hefur alltaf langað að prófa að nota Makey Makey í… Meira »

Síða vikunnar

Dans frá Póllandi (Krasnoludki)

Dans frá Póllandi (Krasnoludki)

Pólsk starfssystir mín af Lundabóli, Agata, gaf mér geisladisk með þessu lagi, "My jesteśmy krasnoludki", sem fjallar um litla garðálfa eða dverga. Dansinn er ótrúlega skemmtilegur og fylgir… Meira »

Meginflokkar

Kynningar
Skoða flokkinn
Kynningar

Sýnishorn

Hljóðfærarall

Hljóðfærarall

Bryndís Bragadóttir
Kjarvalrapp

Kjarvalrapp

Kvistaborg, Reykjavík
Ferðalag um íslenskt skólakerfi

Ferðalag um íslenskt skólakerfi

Heilsuleikskólinn Urðarhóll, Kópavogi

Aðrir vefir