Börn og tónlist

Breitt og fjölbreytt tónlistarstarf í leikskóla

Nýjast

Vorið kemur - Vikivaki

Vorið kemur - Vikivaki

„Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt“ syngja börnin, og hjartað var meginþemað á deildinni Bakka í Heilsuleikskólunum Heiðarseli skólaárið 2023-24. Það varð táknmynd deildarinnar fyrir… Meira »

Aðrar nýlegar síður

Amma og draugarnir

Amma og draugarnir

"Ú-Ú-Ú! Vaknaðu amma!" kalla Skotta, Móri, Glámur og Þorgeirsboli. Þó að draugarnir úr þjóðsögunum séu vissulega bæði óhugnanlegir og hræðilegir, þá… Meira »

8 er snjókarl

8 er snjókarl

Tölustafurinn 8 er auðþekkjanlegur. Hann er bæði með maga og með haus og líkist þannig snjókarli. En hvernig sér maður mun á 6 og 9? Ég bjó til… Meira »

Jólasveinar einn og átta

Jólasveinar einn og átta

Það var skemmtileg nýjung hjá okkur fyrir þessi jól að leika söguna um jólasveina einn og átta, og nú verður ekki aftur snúið – ég er viss um að… Meira »

Bílamerkjalagið

Bílamerkjalagið

Stuttu fyrir sumarfrí kom upp áhugi fyrir bílamerkjum og einn strákur í elstu barna hópi spurði mig hvort við gætum ekki búið til bílalag.… Meira »

Tjú, tjú, Pikachu!

Tjú, tjú, Pikachu!

Varið ykkur! Þetta Pikachu-lag breiðist út eins og eldur í sinu og er algert heilaklístur! Einn daginn kom ég í heimsókn á deild sem var að syngja… Meira »

Síða vikunnar

Babbidí-bú

Babbidí-bú

Babbidí-bú, lagið um galdranornina Grímhildi hefur heillað útskriftarhópinn á Aðalþingi upp á síðkastið, enda er það bráðskemmtilegt og mjög fyndið. Börnin hafa æft það vel fyrir útskriftina sína,… Meira »

Meginflokkar

Kynningar
Skoða flokkinn
Kynningar

Sýnishorn

Babbalagið

Babbalagið

Eyvindur Ingi Steinarsson
Í Hlíðarendakoti

Í Hlíðarendakoti

Heiðarsel, Keflavík
Mahalo

Mahalo

Fífuborg, Grafarvogi

Aðrir vefir