Börn og tónlist

Breitt og fjölbreytt tónlistarstarf í leikskóla

Nýjast

Makey Makey

Makey Makey

Að breyta grænmeti og ávöxtum í píanó er eiginlega alveg jafn skemmtilegt og það hljómar. Mig hefur alltaf langað að prófa að nota Makey Makey í leikskólanum og varð glöð þegar ég komst að því að… Meira »

Aðrar nýlegar síður

Hrafnaspark

Hrafnaspark

Eins og flestir vita merkir hrafnaspark venjulega ekki spark hrafns heldur ólæsilega skrift sem líkist mest af öllu kroti á blaði. Við Imma veltum… Meira »

Krummadans

Krummadans

Krummadansinn er dansaður við hið fræga lag Ungverskur dans nr. 5 eftir Jóhannes Brahms. Fyrir nokkrum árum gerði ég við lagið þennan texta sem… Meira »

Krummi krunkar úti

Krummi krunkar úti

Þessi sígilda krummavísa er þjóðlag sem öll börn þekkja og elska. Hér á síðunni er hægt að sjá nokkur stutt myndskeið sem sýna hvernig hægt er að… Meira »

Droparnir

Droparnir

„Droparnir“ er lítið sætt lag eftir Soffíu Vagnsdóttur sem er sérstaklega krúttlegt af því að börnin smella í góm til að segja dropahljóðið: „Dl dl… Meira »

Beinagrind! Beinagrind!

Beinagrind! Beinagrind!

Beinagrindaleikurinn hefur orðið mjög vinsæll í vetur og alltaf þegar ég er í útivist koma börn hlaupandi til mín og biðja um að fá að fara í hann.… Meira »

8 er snjókarl

8 er snjókarl

Tölustafurinn 8 er auðþekkjanlegur. Hann er bæði með maga og með haus og líkist þannig snjókarli. En hvernig sér maður mun á 6 og 9? Ég bjó til… Meira »

Síða vikunnar

El Condor Pasa

El Condor Pasa

Hið heimsþekkta lag "El Condor Pasa" er gott dæmi um panflaututónlistina sem einkennir norðurhluta Andesfjallanna. Það fjallar um kondórinn, sem er stærsti fljúgandi fugl heims og ákaflega… Meira »

Meginflokkar

Kynningar
Skoða flokkinn
Kynningar

Sýnishorn

Vorið kemur - Vikivaki

Vorið kemur - Vikivaki

Jóhanna Helgadóttir, Heiðarseli
Fimm mínútur í jól

Fimm mínútur í jól

Völlur, Reykjanesbæ
Jólin eru að koma

Jólin eru að koma

Grunnskóli Drangsness á Ströndum

Aðrir vefir