A Tooty Ta

Á Urðarhóli erum við alltaf með náttfataball á Öskudaginn og þá er dansað af lífi og sál í matsalnum áður en farið er inn í íþróttasal til að slá köttinn úr tunnunni. Eins og sjá má á myndskeiðinu höfðu börnin mjög gaman af að dansa "A Tooty Ta", sem er klassískur hreyfingadans en hér byggður á útgáfu eftir Dr. Jean. Lagið er sungið á ensku, en það er auðvelt að hrópa upp íslenska þýðingu um leið.

A Tooty Ta! A Tooty Ta! A Tooty Ta-ta!

A Tooty Ta

A Tooty Ta! A Tooty Ta! 
A Tooty Ta-ta!
A Tooty Ta! A Tooty Ta! 
A Tooty Ta-ta!

Thumbs up! = Þumlar upp!
Elbows back! = Armar aftur!
Feet apart! = Fætur í sundur!
Knees together! = Hnén saman!
Bottoms up! = Rassinn upp!
Tongue out! = Tunguna út!
Eyes shut! = Loka augunum!
Turn around! = Snúast í hring!

Myndskeið

Síðast breytt
Síða stofnuð