Draugar og skrímsli

Ein stelpa á deildinni fékk þá hugmynd að breyta laginu Ljón og fílar í drauga og skrímslalag, sem er um leið skemmtileg æfing í að syngja hátt og lágt. Hér fyrir neðan er hægt að skoða upptöku af laginu úr draugahúsi Sjávarhóls, febrúar 2008.

Lágt:

Draugar, draugar, draugar, draugar.
Draugar hér og þar,
draugar eru alls staðar!
Tralla-la-la-la,
tralla-la-la-la,
tralla-la-la-la- LA!
Bööö!

Hátt:

Skrímsli, skrímsli, skrímsli, skrímsli.
Skrímsli hér og þar,
skrímsli eru alls staðar!
Tralla-la-la-la,
tralla-la-la-la
tralla-la-la-la- LA!
Úaaa!

Hugmynd: Eyrún Flosadóttir, alveg að verða 5 ára.

Myndskeið

Síðast breytt
Síða stofnuð