
Dreka-stoppdans
Einfalt og skemmtilegt! Þetta er ósköp venjulegur stoppdans, nema það að krakkarnir breytast í dreka þegar tónlistin stoppar. Drekagrímurnar gerðu börnin á Sjávarhóli í tengslum við drekaþema á deildinni vorið 2015.
Tónlistin sem við notuðum er fjörugt indverskt lag - en maður getur eiginlega valið hvað sem er sem hefur glaðlegan og kraftmikinn ritma.






Síðast breytt
Síða stofnuð