Flokkar

Eftirfarandi meginflokkar eru í notkun á Börn og tónlist sem stendur:

Fjölþjóðlegt

Fjölþjóðlegt

Í flokknum Fjölþjóðlegt er að finna ýmsar hugmyndir að því hvernig hægt er að vinna með efni sem tengist erlendum menningarheimi, alþjóðlegri… Meira »

Hljóðfæri og hljóðgjafar

Hljóðfæri og hljóðgjafar

Í flokknum "Hljóðfæri" eru greinar sem fjalla um notkun eða smíði hljóðfæra eða hljóðgjafa í tónlistarstarfinu. Einnig má hér fjalla um leiki af… Meira »

Hreyfing, dans og leikir

Hreyfing, dans og leikir

Í flokknum Hreyfing og leikir er að finna hugmyndir að og lýsingar á ýmiss konar leik og dansi þar sem tónlist hefur hlutverki að gegna. Hér má… Meira »

Kynningar

Kynningar

Í þessum flokki eru síður sen kynna tónlistarstarf í ýmsum leikskólum landsins. Ég hvet leikskóla eða kennara til að hafa samband við mig ef þeir… Meira »

Lög í samhengi

Lög í samhengi

Í flokknum "Lög í samhengi" eru síður með lýsingu á notkun tiltekinna laga í leikskólastarfinu. Til dæmis hvernig má kynna og útskýra þau fyrir… Meira »

Sögur og tónlist

Sögur og tónlist

Flokkurinn Sögur og tónlist inniheldur lýsingar á efni þar sem frásögn og tónlist (í breiðum skilningi) fara saman og styðja hvor aðra. Börnin mega… Meira »

Tónlist barnanna

Tónlist barnanna

Flokkurinn Tónlist barnanna inniheldur dæmi um það hvernig börn geta sjálf skapað bæði tónlist og texta við hana, og hvernig þau geta unnið með… Meira »

Yngstu börnin

Yngstu börnin

Í þessum flokki eru síður um lög, leiki eða annað sem henta vel fyrir yngstu börnin (1½-3 ára). Meira »

Síðast breytt
Síða stofnuð