Hreyfing, dans og leikir

Í flokknum Hreyfing og leikir er að finna hugmyndir að og lýsingar á ýmiss konar leik og dansi þar sem tónlist hefur hlutverki að gegna. Hér má einnig setja lýsingar á því hvernig hægt er að flétta tónlist og/eða hreyfingu inn í gamalþekkta, hefðbundna leiki.

Röðun: [ stafrófsröð | tímaröð ]

Andstæðudans

Andstæðudans

Þessi dans gekk alveg frábærlega hjá elstu börnunum á Urðarhóli. Eins og sést höfðu börnin mjög gaman af því að hreyfa sig í samræmi við… Meira »

Arnardansar

Arnardansar

Arnardansarnir hér á síðunni er klassískt dæmi um hversu auðvelt það er tengja saman nýjar og gamlar hugmyndir þannig að það passar á skemmtilegan… Meira »

A Tooty Ta

A Tooty Ta

Á Urðarhóli erum við alltaf með náttfataball á Öskudaginn og þá er dansað af lífi og sál í matsalnum áður en farið er inn í íþróttasal til að slá… Meira »

Álfadrottningin

Álfadrottningin

Lagið mitt um Álfadrottninguna er orðið ómissandi á þrettándanum og þorranum hjá okkur á Urðarhóli. Til að lífga upp á flutninginn leik ég… Meira »

Ávaxtadans

Ávaxtadans

Hugmyndin að þessum dansi kom upp þegar ég ætlaði að finna leið til að endurnýta plastávexti sem höfðu einu sinni verið á ljósaseríu. Áður en… Meira »

Baby Elephant Walk

Baby Elephant Walk

Lagið "Baby Elephant Walk" þekkja flestir um leið og þeir heyra það. Það skemmtilegt og glaðlegt og svo er auðvitað alveg upplagt að fara í… Meira »

Bjarnastoppdans

Bjarnastoppdans

Þetta er einfaldur og skemmtilegur stoppdans. Börnin dansa frjálst við tónlist (t.d. I'm your gummy bear . Þegar tónlistin stoppar heldur kennarinn… Meira »

Björgunarsveit Latabæjar

Björgunarsveit Latabæjar

Það var mjög gaman hjá okkur í síðasta danstíma þar sem við ímynduðum okkur að við værum í björgunarsveit Latabæjar og þyrftum að snúa bökum saman… Meira »

Che che kule

Che che kule

Þetta lag er frá Ghana. Það er auðvelt að syngja og auðvelt að læra, og það er gott að nota það til að fá smá líf og fjör í hópinn, því að maður… Meira »

Dance For the Sun

Dance For the Sun

Kira Willey hefur búið til þetta yndislega jóga-lag fyrir börn, sem ég nota mjög mikið með börnum í leikskólanum alveg niður í tveggja ára aldur.… Meira »

Dansaðu við bangsann þinn

Dansaðu við bangsann þinn

Vorið 2014 sáum við Þrúða um dans einu sinni í viku á Urðarhóli og vorum alltaf á höttunum eftir nýjum dönsum. Haustið áður hafði Þrúða farið á… Meira »

Dans frá Litháen

Dans frá Litháen

Glaðlegur dans sem er um leið skemmtileg saga um dýrin í sveitinni sem hjálpast að við að mala uppskeruna og baka úr henni. Þar sem lagið er frá… Meira »

Danshópmynd

Danshópmynd

Elstu börnin hjá okkur gerðu skemmtilega danshópmynd núna í vor. Þetta var mjög eftirminnilegt ferli sem við munum örugglega endurtaka.… Meira »

Disco Pogo

Disco Pogo

Þetta lag hefur svo sannarlega orðið sumarsmellurinn okkar í ár á Urðarhóli. Við köllum það líka Tómasarlagið af því að það var Tómas sem kynnti… Meira »

Draugadansinn

Draugadansinn

Þennan texta og dans gerðum við fyrir draugaþema, sem við vorum með á Sjávarhóli á Heilsuleikskólanum Urðarhóli haustið 2007. Börnin höfðu gert… Meira »

Dreka-stoppdans

Dreka-stoppdans

Einfalt og skemmtilegt! Þetta er ósköp venjulegur stoppdans, nema það að krakkarnir breytast í dreka þegar tónlistin stoppar. Drekagrímurnar gerðu… Meira »

Dropadans

Dropadans

Þetta er lítil og einföld hugmynd sem má nota í tengslum við rigningarþema eða eins og ég gerði í sambandi við Dropalagið, en það byrjar einmitt á… Meira »

El Condor Pasa

El Condor Pasa

Hið heimsþekkta lag "El Condor Pasa" er gott dæmi um panflaututónlistina sem einkennir norðurhluta Andesfjallanna. Það fjallar um kondórinn, sem er… Meira »

Eldur (Þúsaldarljóð)

Eldur (Þúsaldarljóð)

Þetta fallega ljóð og dramatíska og kraftmikla lag tjá vel saman þá yfirþyrmandi og stórbrotnu tilfinningu þegar eldgos brýst fram. Með aukinni… Meira »

Elgur í feluleik

Elgur í feluleik

Þetta lag höfum við notað bæði inni í samverustund og úti í feluleik. Sem sjá má á textanum (og myndunum) er það hjá okkur elgur sem hafi falið sig,… Meira »

Elgur í fýlu (Har Gobindi)

Elgur í fýlu (Har Gobindi)

Elgurinn Sverrir er í fýlu. Hvað geta börnin gert til að koma honum í betra skap? Auðvitað að kenna honum að syngja möntru til að senda fýluna burt… Meira »

Er krókódíllinn heima?

Er krókódíllinn heima?

Þetta er leikur sem Björg Kristín fékk hugmyndina að þegar við vorum með strútaþema á deildinni. Myndskeiðið er tekið upp á sumarhátíð deildarinnar… Meira »

Fainting Goats stoppdans

Fainting Goats stoppdans

Mikið rosalega höfum við skemmt okkur vel í þessum stoppdans undirfarið. Þegar tónlistin stoppar birtist svangt tígrisdýr á veiðum og geiturnar sem… Meira »

Fimm litlir apar

Fimm litlir apar

Þetta lag var eitt af fyrstu íslensku barnalögunum sem ég lærði þegar ég kom til Íslands og mér fannst það alveg stórkostlegt, ekki síst út af… Meira »

Fjöruleikur

Fjöruleikur

Þetta er mjög einfaldur leikur sem hægt er að breyta og aðlaga fyrir nánast hvaða þema sem er, allt eftir því hvað maður er að vinna með hverju… Meira »

Flöskustútur

Flöskustútur

Allir þekkja leikinn Flöskustút. Hér er lítið lag sem hægt er að syngja við leikinn. Fyrst er lagið um fallegu flöskuna sungið og síðan er henni… Meira »

Fó Feng! Fó Feng!

Fó Feng! Fó Feng!

"Fó feng!" er slagorð leynifélags kattanna. Í bókinni Mabela the Clever læra mýsnar söng þar sem þau koma fyrir. Það er hins vegar liður í áætlun… Meira »

Frú Könguló

Frú Könguló

Þetta lag sló strax í gegn bæði hjá yngri og eldri börnum. Það er hægt að leika við það á marga mismunandi vegu allt eftir aldri barnanna, stærð… Meira »

Fyndinn í framan

Fyndinn í framan

Þetta lag gerði ég ásamt manninum mínum í ágúst 2007. Lagið er auðvelt að læra, eins og sjá má af myndbandsupptökunum hér að neðan. (Börnin höfðu… Meira »

Galdrakúlu-stoppdans

Galdrakúlu-stoppdans

Fjör og gaman! Þessi stopp-dans er vinsæll og skemmtilegur og hentar vel í myrkrinu að vetrarlagi eða í rými þar sem hægt er að loka birtuna úti. Ég… Meira »

Gleðihopp

Gleðihopp

Í mars 2008 var kanínan dýr mánaðarins á Sjávarhóli (á Heilsuleikskólanum Urðarhóli). M.a. bjuggu börnin til kanínueyru og æfðu sig í kanínudansi… Meira »

Grameðludans

Grameðludans

Það er kannski ekki auðvelt að sjá það við fyrstu sýn en fyrir okkur börnin fer það ekki milli mála að við erum grimmar grameðlur og við skemmtum… Meira »

Hafið er svo rólegt

Hafið er svo rólegt

Það er búið að vera svo yndislegt veður í vikunni að ég ákvað að nota þenna leik frekar úti með börnunum þó að hann sé að sjáfsögðu jafn… Meira »

Hér komum við!

Hér komum við!

Þessi látbragðsleikur með söngstefi slær í gegn í útivisitinni á Aðalþingi þessa dagana, sérstaklega meðal 4-5 ára barna. Hér erum við að leika hann… Meira »

Hnátutátu-blús

Hnátutátu-blús

Starfssystir mín, Agnes, kenndi mér þetta lag fyrir nokkrum árum, en við Imma breyttum því pínulítið til að geta tengt það við dasamlega bók um… Meira »

Hreyfiteikning við tónlist

Hreyfiteikning við tónlist

Það er mjög auðvelt að gera sér glaðan dag í leikskólanum með þvi að þekja gólf og veggi (í ekki of stóru rými samt) með stórum pappírsrenningum og… Meira »

Hringir og hreyfing

Hringir og hreyfing

Við Imma sáum nýlega þessa hugmynd hjá Segni Mossi (ítölsk vinnustofa um dans og listir) og okkur leist svo vel á hana að við bara urðum að fá að… Meira »

Hver er inni í kassanum?

Hver er inni í kassanum?

Um daginn vorum við með stóran kassa inni á deild og gripum tækifærið til að nota hann í samverustund. Við breyttum leiknum "Hver er undir teppinu?"… Meira »

Hver er inni í krókódíl?

Hver er inni í krókódíl?

Í tengslum við krókódílaþema á deildinni datt okkur í hug að breyta þessum sígilda leik aðeins þannig að í stað þess að börnin feli sig bara undir… Meira »

Hægt og rólega

Hægt og rólega

Þrjár stelpur breyttust skyndilega í skjaldbökur. Þær löbbuðu svo hægt og rólega alle leiðina inn á deildina sína. Leðin var löng - en sem betur fer… Meira »

Indverskur slöngudans

Indverskur slöngudans

Þessi slöngudans er mjög einfaldur, en börnin elska hann. Við höfum notað hann einn og sér og einnig sem hluta af ferlinu um Isha og tígrisdýrið,… Meira »

I see something blue

I see something blue

Börnin þekkja mörg litina á ensku og finnst þess vegna gaman að syngja með þegar við förum í þennan leik. Ég nota þetta lag alltaf með undirspilinu… Meira »

Jóga-möntrur

Jóga-möntrur

Jóga fyrir börn er skemmtileg og gefandi viðbót við leikskólastarfið. Eitt af því sem einfalt er að byrja á að kynna fyrir börnunum eru möntrurnar… Meira »

Jólarokk-stoppdans

Jólarokk-stoppdans

Sara Gríms fékk snilldarhugmynd um að tengja lagið "Rokkað í kringum jólatréð" (eftir Ladda) við stoppdans og litla jólasögu sem var bæði skrýtin og… Meira »

Kisutangó

Kisutangó

Börnunum finnst gaman að syngja þetta skemmtilega lag. Sum þeirra vilja dansa, en önnur vilja bara syngja og fylgjast með dansinum. Meira »

Kínverskur drekadans

Kínverskur drekadans

Þessi drekadans hefur næstum því róandi áhrif enda sýnir han langan kínverskan dreka liðast gengnum loftið þar sem hann eltir töfraperlu. Börnin… Meira »

Kóngulóin spinnur

Kóngulóin spinnur

Það eru margir möguleikar í því að vinna með kóngulóarþema með börnunum. Börnin hér á myndinni hafa búið til risastóran kóngulóarvef úr garni sem… Meira »

Krókódíll í leyni

Krókódíll í leyni

Þessi leikur er mjög vinsæll hjá elstu börnunum. Ef salurinn er lítill er betra að börnin séu ekki fleiri en 10. Leikurinn er eftir danska… Meira »

Landslag með tröllum

Landslag með tröllum

Á myndskeiðinu hér fyrir neðan má sjá brot úr skemmtilegri stund þegar við gerðum tröllalandslag með þriggja ára börnunum á deildinni. Við festum… Meira »

Leikur verður til

Leikur verður til

Ég bara verð að deila með ykkur þessu frábæra myndskeiði sem sýnir svo dásamlega hvernig hreyfileikir geta þróast í barnahópum: Við vorum búin að… Meira »

Lemúra-leikur

Lemúra-leikur

Við fundum upp á þessum hreyfileik í sambandi við lemúraþema sem við vorum með á deildinni okkar á Urðarhóli haustið 2010. Í leiknum notum við… Meira »

Leynibox

Leynibox

Leyniboxið lumar alltaf á einhverju sem tengist því sem við ætlum að fara að gera eða syngja í samverustund. Fyrst syngjum við lagið og svo fá… Meira »

Lína Línudansari

Lína Línudansari

Leikskólar sem taka þátt í forvarnarverkefninnu "Vináttu" frá Barnheill þekkja væntanlega þetta lag, því að það er eitt af lögunum á… Meira »

„Línu“-dans

„Línu“-dans

Að teikna "línu" eftir tónlist og að túlka hana gegnum dans og hreyfingu er einföld og skemmtileg hugmynd sem við fengum frá ítalska dansskólanum,… Meira »

Lóuspilið (fuglasöngspil)

Lóuspilið (fuglasöngspil)

Ég fékk hugmyndina að lóuspilinu þegar við vorum með lóuþema í vor. Það var gert fyrir samverustund (eins og sjá má á myndskeiðinu neðst á síðunni)… Meira »

Lukkuhjól

Lukkuhjól

Lukkuhjólið er skemmtileg leið til að skapa meiri fjölbreytni í samverustundum. Hjólinu er snúið til að ákveða hvað maður eigi að gera næst. Meira »

Mikki refur sefur

Mikki refur sefur

Þennan leik má leika bæði úti og inni og er alltaf jafn skemmtilegur. Eitt barnið á að leika Lilla klifurmús og fer annaðhvort úr úr herberginu eða… Meira »

Milton vaknar

Milton vaknar

Þegar við unnum með bókina Milton the Early Riser fengum við þá hugmynd að láta tónlist styðja leik barnanna á atburðarásinni. Því völdum við hluta… Meira »

Mýsnar í músaholunni

Mýsnar í músaholunni

Þessi leikur er jafn einfaldur og hann er skemmtilegur. Hann er líka dæmi um að eitthvað sem maður hefur ekki gert í mörg ár slær allt í einu aftur… Meira »

Náðu í skottið

Náðu í skottið

Þetta er eitt það langskemmtilegasta sem ég hef gert á þessu skólaári og börnin hafa líka greinilega gaman af. Leikurinn er hressandi og lagið slær… Meira »

Núvitund á tjarnarbakkanum

Núvitund á tjarnarbakkanum

Það er mjög sterk upplifun að sitja í hljóði á tjarnarbakkanum og fylgjast með öndunum, taka eftir því hvað þær eru að gera og reyna að setja sig… Meira »

Ong Namo (mantra)

Ong Namo (mantra)

Þessa möntru nota ég mikið. Hún er fín til að mynda ró og einbeitingu og það er ánægjulegt að gera handahreyfingarnar sem fylgja henni. Skoðið… Meira »

Páfugl hittir páhænu

Páfugl hittir páhænu

Okkur vantaði skemmtilegt lag fyrir páfugla-þemað á deildinni og þess vegna var alveg meiri háttar að danskur strákur og móðir hans skuli hafa bent… Meira »

Pysjukast

Pysjukast

Agnes kennari er búin að segja okkur skemmtilegar sögur af lundum frá æskuárum sínum á Vestmannaeyjum. Hún fræddi okkur til dæmis um það hvernig… Meira »

Rama Rama (mantra)

Rama Rama (mantra)

Það er svo dásamlegt að gera jóga úti í sólinni! Imma kendi okkur nýja möntru um daginn, sem er mjög auðvelt að læra og sem börnunum finnst gaman að… Meira »

Rassálfadans

Rassálfadans

Rassálfadansinn er einfaldur og skemmtilegur hreyfileikur eftir Ingibjörgu (Immu) Sveinsdóttur. Hann byggir á tveimur bókum: "Ronja ræningjadóttir"… Meira »

Regnbogadans

Regnbogadans

Í "regnboganum" í þessum dansi eru fjórir litir. Hver hópur fær sinn lit í formi kreppappírs-borða og dansar þegar kemur að honum í laginu, sem… Meira »

Sjáið folann valhoppa

Sjáið folann valhoppa

„Folinn“ er einfalt og skemmtilegt lag þar sem börnin ímynda sér að þau séu folöld sem geysa um salinn þar til þau verða þreytt og lulla hægt og… Meira »

Sjonni svali og hákarlinn

Sjonni svali og hákarlinn

Það getur verið gaman að tengja saman bók, söng og leik í samverustund, eins og við gerðum hérna í sambandi við hákarlaþemað okkar. Það sem tengir… Meira »

Skjaldbökur úti á sjó

Skjaldbökur úti á sjó

Þessa rólegu og indælu möntru sungum við á Sjávarhóli þegar við vorum með skjalbökuþema vorið 2011. Við gerðum einfaldar hreyfingar við sem sjá má á… Meira »

Skrímslafjör

Skrímslafjör

WAAAAHH! SKRÍMSLIN KOMA! Þriggja ára börnin skemmtu sér konunglega við að leika skrímsli í danstímanum í dag. Undirspilið sem ég notaði heitir… Meira »

Skrúðgönguleikur

Skrúðgönguleikur

Verið velkomin í skrúðgöngu á Sjávarhóli (Heilsuleikskólinn Urðarhóll)! Hér sjáum við skemmtilegt dæmi um það hvernig tónlist getur orðið til á… Meira »

Skuggadans

Skuggadans

Hvítt lak, kastljós og skemmtileg tónlist. Meira þarf ekki til að fá þennan galdur til að virka. Við Imma glöddumst enn einu sinni yfir hvað elstu… Meira »

Sprengisandsspilið

Sprengisandsspilið

Leiðin yfir Sprengisand getur verið löng og erfið og jafnvel hættuleg á köflum ef maður er að ferðast á hestbaki eins og í laginu "Á Sprengisandi".… Meira »

Springa, springa

Springa, springa

Frá mágkonu mínni í Svíþjóð hef ég fengið þetta skemmtilega kennsluefni, Hej Kompis! eftir Lindu Andersson Burström. Þar eru 20 barnalög, bæði í bók… Meira »

Stafadansinn

Stafadansinn

Í Stafadansinum er hægt að velja hvaða fjögurra bókstafa orð sem er, t.d. „kisa“, eins og hér að neðan. Dýraheiti gefast vel, t.d. „ljón“, „fugl“,… Meira »

Stoppdans með myndum

Stoppdans með myndum

Þessi stoppdans frá Asako í Fögrubrekku er mjög skemmtilegur. Eins og sést í myndskeiðinu neðar á síðunni byrjar hún á að sýna börnunum myndirnar… Meira »

Stoppdans með trommu og teningi

Stoppdans með trommu og teningi

Þessi stoppdans varð til við tilviljun vegna þess að við fundum stóran tening úr svampi inni í íþróttasal. Leikurinn er mjög skemmtilegur vegna þess… Meira »

Stopp, stopp á stoppistöð

Stopp, stopp á stoppistöð

Þetta lag eftir Lotte Kærså, sem finna má á mynddisknum Leg, musik og bevægelse, er gaman að nota sem hreyfileik þar sem börnin fá að velja hvað við… Meira »

Sumarskóli á Urðarhóli

Sumarskóli á Urðarhóli

Hér eru þrjú dásamleg myndskeið frá Sumarskólanum 2021 á Urðarhóli. Við vorum með Sumarskólann fyrir hádegi á þriðjudögum, miðvikudögum og… Meira »

Svanavatnið

Svanavatnið

Flestir hafa heyrt um þennan fræga ballett eftir Tchaikovsky, en Svanavatnið er líka frábært ævintýri með vondan galdrakarl sem heitir Rauðskeggur… Meira »

The Pinocchio (Gosadans)

The Pinocchio (Gosadans)

Þennan skemmtilega dans fann ég fyrir tilviljun á vefnum supersimplesongs.com . Þótt lagið sé á ensku er það svo einfalt að börnin læra það strax.… Meira »

Tígrisdans í frumskóginum

Tígrisdans í frumskóginum

Ég var svo ánægð þegar ég kom heim með uptökurnar af þessum tígrisdýradans okkar, því að það sést svo vel hvað börnunum finnst þetta gaman og hvað… Meira »

Tjú, tjú, Pikachu!

Tjú, tjú, Pikachu!

Varið ykkur! Þetta Pikachu-lag breiðist út eins og eldur í sinu og er algert heilaklístur! Einn daginn kom ég í heimsókn á deild sem var að syngja… Meira »

Tröllabörn í kassa

Tröllabörn í kassa

Börn og tröll hafa það sameiginlegt að þau elska að skríða ofan í kassa og fela sig þar. En tröllin verða að hafa varan á og bíða eftir því að… Meira »

Trölli Rölli galdrar

Trölli Rölli galdrar

Í ágúst 2007 sömdum við Baldur Kristinsson þennan söngtexta um Trölla Rölla, sem elskar að dansa og galdra. Börnin hafa gaman af leiknum og biðja… Meira »

Töfraperlan

Töfraperlan

Þetta myndskeið er svo dásamlegt að ég hvet alla til að sjá það. Leikurinn er einfaldur: Eitt barnið felur í lófunum töfraperlu sem kinverski… Meira »

Uglan

Uglan

Lagið um ugluna er skemmtilegt bæði vegna þess að það eru hreyfingar með því og vegna þess að börnin fá tækifæri til að "breytast" í uglur. Fyrst… Meira »

Við erum sjóræningjar!

Við erum sjóræningjar!

Rétt fyrir sumarfrí fengu allir á Spóaþingi þetta lag aldeilis á heilann og sungu „Hei hó, úti á sjó“ við öll tækifæri. Lagið varð til í… Meira »

Við förum öll í ljónaleit

Við förum öll í ljónaleit

Stella Bryndís Helgadóttir gerði eftirfarandi þýðingu á hinu þrælskemmtilega lagi "We're Going on a Lion Hunt" (eftir Lindu Adamson), þar sem börnin… Meira »

Vikivaki

Vikivaki

Í vikunum í kringum þorrablótið æfðum við vikivaka með elstu börnunum. Við byrjuðum á að láta þau fara úr hægri sokknum sínum og æfðum þá skrefin… Meira »

We All Fall Down

We All Fall Down

Eins og sést af myndskeiðinu er þetta einfaldur og skemmtilegur hreyfileikur við tónlist. Þessi upptaka er úr Lundabóli í Garðabæ og er frá árinu… Meira »

X-spilið

X-spilið

Í þessu spili tengjast söngur, málörvun og samvera saman. Við snúum örinni eins hratt og við getum og bíðum spennt eftir að sjá hvar hún lendir og… Meira »