Kynningar

Í þessum flokki eru síður sen kynna tónlistarstarf í ýmsum leikskólum landsins. Ég hvet leikskóla eða kennara til að hafa samband við mig ef þeir vilja koma starfi sínu á framfæri hér og þar með gefa öðrum hugmyndir og innblástur. Einnig eru hér umsagnir um námsefni og annað efni sem notendur vefsins gætu haft áhuga á í sambandi við starf með leikskólabörnum.

Röðun: [ stafrófsröð | tímaröð ]

Babbalagið
Eyvindur Ingi Steinarsson

Babbalagið

Hér er bráðskemmtilegt og grípandi lag frá Eyvindi Inga Steinarssyni í Vestmannaeyjum. Á myndskeiðinu má sjá mjög einfalda og sniðuga leið til að… Meira »

Birte- og Immustund
Youtube-þáttaröð

Birte- og Immustund

Birte- og Immustund er þáttaröð fyrir börn á leikskólaaldri. Hver þáttur inniheldur alltaf bæði sögulestur og söng en viðfangsefnin eru mjög fjölbreytt. Þættirnir eru allir aðgengilegir á YouTube. Meira »

Bude zima (Tékkland)
Fjölskylduhátíð Móðurmáls

Bude zima (Tékkland)

Þetta yndislega lag frá Tékklandi um lítinn fugl sem er kalt, var sungið af hópi tékkneskra barna ásamt kennara þeirra, Zdeňka Motlová, í Gerðubegi… Meira »

Der bor en bager
Korpukot, Grafarvogi

Der bor en bager

Það var afskaplega gaman fyrir mig að vera boðið í heimsókn í Korpukot í Grafarvogi þar sem börnin sungu fyrir mig danska lagið "Der bor en bager"… Meira »

Do-Re-Mi leikur
Norðurberg, Hafnarfirði

Do-Re-Mi leikur

Berglind Mjöll (Bella) á leikskólanum Norðurbergi í Hafnarfirði bjó til þennan skemmtilega leik sem hentar vel fyrir börn frá fjögurra ára aldri. Í… Meira »

Ferðalag um íslenskt skólakerfi
Heilsuleikskólinn Urðarhóll, Kópavogi

Ferðalag um íslenskt skólakerfi

Haustið 2022 var tekið stutt sjónvarpsviðtal við mig um tónlistarstarfið á Heilsuleiskólanum Urðarhóli og um vefinn og þróunarverkefnið Börn og… Meira »

Fimm mínútur í jól
Völlur, Reykjanesbæ

Fimm mínútur í jól

Leikskólinn Völlur í Reykjanesbæ tók vel á móti mér um daginn þegar ég kom í heimsókn til að taka upp fallega jólalagið "Fimm mínútur í jól". Það… Meira »

Gott er að eiga vin
Vinátta á vegum Barnaheilla

Gott er að eiga vin

Tónlistarefnið "Gott er að eiga vin" er einstaklega vel unnið og skemmtilegt að nota með leikskólabörnum. Það var samið af Anders Bøgelund og er… Meira »

Hákarla-lagið
Sóli, Vestmannaeyjum

Hákarla-lagið

Það er mér mikil ánægja að geta loks kynnt hákarlalagið frá Vestmannaeyjum hér á vefnum. Það er starfsfólk leikskólans Sóla sem hefur tekið upp… Meira »

Hljóðfærarall
Bryndís Bragadóttir

Hljóðfærarall

Þessi leikur er úr bókinni Töfrakassinn - tónlistarleikir eftir Bryndísi Bragadóttur. Þar má finna marga aðra tónlistarleiki, enda er bókin stútfull… Meira »

Hring eftir Hring
Elfa Lilja Gísladóttir

Hring eftir Hring

Hring eftir hring eftir Elfu Lilju Gísladóttur er alveg bráðnauðsynleg eign fyrir sérhvern leikskóla þar sem markvisst er unnið með tónlist og… Meira »

Í Hlíðarendakoti
Heiðarsel, Keflavík

Í Hlíðarendakoti

Það er gaman að kynna Heilsuleikskólann Heiðarsel í Keflavík og hinn metnaðarfulla kennara elstu barnanna, Jóhönnu Helgadóttur. Börnin voru á… Meira »

Jólin eru að koma
Grunnskóli Drangsness á Ströndum

Jólin eru að koma

Þetta frábæra myndskeið frá Drangsnesi kom mér í jólaskap, og ég varð bara að deila því með ykkur :-) Líka gaman að sjá hvernig hægt er að nota… Meira »

Jöklaborg syngur á bosnísku
Jöklaborg, Breiðholti

Jöklaborg syngur á bosnísku

Það var mér mikið gleðiefni að vera boðið í heimsókn í leikskólann Jöklaborg í Breiðholti til að heyra börnin syngja á bosnísku og taka upp… Meira »

Kjarvalrapp
Kvistaborg, Reykjavík

Kjarvalrapp

Þegar ég sá í fréttunum að krakkarnir á Kvistaborg höfðu samið rapp um Kjarval og voru að fara í stúdíó til að taka það upp og gefa það út á Spotify… Meira »

Leg, musik og bevægelse
Lotte Kærså

Leg, musik og bevægelse

Þetta er mynddiskur (DVD) með hugmyndum og leiðbeiningarefni handa kennurum (þ.m.t. leikskólakennurum) sem vinna með tónlist og hreyfingu. Mál:… Meira »

Let's Make Music!
Heimsreisa í tónum

Let's Make Music!

Þessi bók er eins konar gagnvirk tónlistarleg heimsreisa. Hún sýnir hvernig hægt er að gera hljóðfæri frá ýmsum löndum heims á einfaldan hátt. Auk… Meira »

Mahalo
Fífuborg, Grafarvogi

Mahalo

Þetta framandi orð "Mahalo" er frá Hawaii og þýðir þakkir . Ég lærði orðið og lagið þegar ég kom í heimsókn í leikskólann Fífuborg í Grafavogi um… Meira »

Maja Maríuhæna og önnur barnalög
Geisladiskurinn minn

Maja Maríuhæna og önnur barnalög

Diskurinn minn, Maja Maríuhæna og önnur barnalög, er nú aðgengilegur öllum á Spotify . Hann inniheldur 12 stutt barnalög sem auðvelt er að nota í… Meira »

Með á nótunum
Hrafnhildur Sigurðardóttir

Með á nótunum

Með á nótunum eftir Hrafnhildi Sigurðardóttur (JPV, 2006) er frábær bók með mörgum skemmtilegum lögum, þulum og hreyfisöngvum. Mælt með henni handa… Meira »

Ookina Taiko
Fagrabrekka, Kópavogi

Ookina Taiko

Þetta er einfalt japanskt lag, sem fjallar um hljóðin sem stór og lítil tromma gefa frá sér. Myndskeiðið hér fyrir neðan er tekið upp hjá Asako í… Meira »

Píla Pína
Korpukot, Grafarvogi

Píla Pína

Korpukórinn úr Korpukoti syngur lag úr ævintýrinu um litlu músina Pílu Pínu. Meira »

Risaeðlulagið
Ingibjörg Sólrún Ágústsdóttir

Risaeðlulagið

Hér er stórsniðugt lag úr smiðju Ingu (Ingibjargar Sólrúnar Ágústsdóttur) sem vinnur með mér á Urðarhóli. Það er mjög vinsælt á deildinni hennar,… Meira »

Shake-it-up Tales!
Margaret Read MacDonald

Shake-it-up Tales!

Margaret Read MacDonald: Shake-It-Up Tales. Í þessari bók er að finna 20 þjóðsögur víðs vegar að úr heiminum ásamt hugmyndum að notkun þeirra, m.a.… Meira »

Sorgmæddi Risinn
Merkisteinn, Eyrarbakka

Sorgmæddi Risinn

Elstu börnin á Merkisteini í heilsuleikskólanum Brimveri á Eyrarbakka sömdu mjög skemmtilegt lag og texta við leikrit sem þau fluttu á… Meira »

Teiknitúlkun
Bergrún Ísleifsdóttir

Teiknitúlkun

Bergrún Ísleifsdóttir, leikskólakennari á leikskólanum Álfaheiði, þróaði þessa frábæru og áhrifaríku aðferð árið 2014 til að vinna með skilning… Meira »

Við förum öll í ljónaleit
Stella Bryndís Helgadóttir

Við förum öll í ljónaleit

Stella Bryndís Helgadóttir gerði eftirfarandi þýðingu á hinu þrælskemmtilega lagi "We're Going on a Lion Hunt" (eftir Lindu Adamson), þar sem börnin… Meira »

Við réttum trommuna
Fagrabrekka, Kópavogi

Við réttum trommuna

Þetta nafnalag þekkja líklega margir. Hugmyndin er að eitt barn í einu fái að spila eftir eigin nefi á trommuna, og svo er hún send áfram á næsta… Meira »

Vinátta á Kársnesi
Ganga gegn einelti

Vinátta á Kársnesi

Frá árinu 2013 hefur Kópavogsbær lagt sérstaka áherslu á að vekja til vitundar um daginn gegn einelti, sem er 8. nóvember ár hvert. Markmiðið er að… Meira »

Vinátta í tónum og leikjum
Þróunarverkefni

Vinátta í tónum og leikjum

Á hverju ári þegar elstu börnin kveðja leikskólann til að byrja í grunnskóla slitna mörg vinabönd. Þau skilja eftir vini sem þau hafa átt daglegt… Meira »

Vinkar og vinkar mér
Hjördís Heiða Másdóttir

Vinkar og vinkar mér

Hjördís Heiða Másdóttir á leikskólanum Brimver á Eyrarbakka sendi mér þessari frábæru hugmynd. Hún vinnur með yngstu börnin (1-2 ára) sem geta oft… Meira »

Vorið okkar
Hæðarból, Garðabæ

Vorið okkar

Ég fór í yndislega heimsókn um daginn í Hæðarból, sem er lítill leikskóli í Garðabæ. Barnakór skólans tók svo ótrúlega vel á móti mér og hélt fyrir… Meira »