Í Hlíðarendakoti
Það er gaman að kynna Heilsuleikskólann Heiðarsel í Keflavík og hinn metnaðarfulla kennara elstu barnanna, Jóhönnu Helgadóttur. Börnin voru á… Meira »
Í þessum flokki eru síður sen kynna tónlistarstarf í ýmsum leikskólum landsins. Ég hvet leikskóla til að hafa samband við mig ef þeir vilja koma starfi sínu á framfæri hér og þar með gefa öðrum hugmyndir og innblástur. Einnig eru hér umsagnir um námsefni og annað efni sem notendur vefsins gætu haft áhuga á í sambandi við starf með leikskólabörnum.
Röðun: [ (LINKTO: page not found for "/flokkar/kynning/") | tímaröð ]
Það er gaman að kynna Heilsuleikskólann Heiðarsel í Keflavík og hinn metnaðarfulla kennara elstu barnanna, Jóhönnu Helgadóttur. Börnin voru á… Meira »
Haustið 2022 var tekið stutt sjónvarpsviðtal við mig um tónlistarstarfið á Heilsuleiskólanum Urðarhóli og um vefinn og þróunarverkefnið Börn og… Meira »
Leikskólinn Völlur í Reykjanesbæ tók vel á móti mér um daginn þegar ég kom í heimsókn til að taka upp fallega jólalagið "Fimm mínútur í jól". Það… Meira »
Þegar ég sá í fréttunum að krakkarnir á Kvistaborg höfðu samið rapp um Kjarval og voru að fara í stúdíó til að taka það upp og gefa það út á Spotify… Meira »
Ég fór í yndislega heimsókn um daginn í Hæðarból, sem er lítill leikskóli í Garðabæ. Barnakór skólans tók svo ótrúlega vel á móti mér og hélt fyrir… Meira »
Á hverju ári þegar elstu börnin kveðja leikskólann til að byrja í grunnskóla slitna mörg vinabönd. Þau skilja eftir vini sem þau hafa átt daglegt… Meira »
Hér er stórsniðugt lag úr smiðju Ingu (Ingibjargar Sólrúnar Ágústsdóttur) sem vinnur með mér á Urðarhóli. Það er mjög vinsælt á deildinni hennar,… Meira »
Frá árinu 2013 hefur Kópavogsbær lagt sérstaka áherslu á að vekja til vitundar um daginn gegn einelti, sem er 8. nóvember ár hvert. Markmiðið er að… Meira »
Birte- og Immustund er þáttaröð fyrir börn á leikskólaaldri. Hver þáttur inniheldur alltaf bæði sögulestur og söng en viðfangsefnin eru mjög fjölbreytt. Þættirnir eru allir aðgengilegir á YouTube. Meira »
Þetta framandi orð "Mahalo" er frá Hawaii og þýðir þakkir . Ég lærði orðið og lagið þegar ég kom í heimsókn í leikskólann Fífuborg í Grafavogi um… Meira »
Tónlistarefnið "Gott er að eiga vin" er einstaklega vel unnið og skemmtilegt að nota með leikskólabörnum. Það var samið af Anders Bøgelund og er… Meira »
Elstu börnin á Merkisteini í heilsuleikskólanum Brimveri á Eyrarbakka sömdu mjög skemmtilegt lag og texta við leikrit sem þau fluttu á… Meira »
Bergrún Ísleifsdóttir, leikskólakennari á leikskólanum Álfaheiði, þróaði þessa frábæru og áhrifaríku aðferð árið 2014 til að vinna með skilning… Meira »
Þetta yndislega lag frá Tékklandi um lítinn fugl sem er kalt, var sungið af hópi tékkneskra barna ásamt kennara þeirra, Zdeňka Motlová, í Gerðubegi… Meira »
Þetta frábæra myndskeið frá Drangsnesi kom mér í jólaskap, og ég varð bara að deila því með ykkur :-) Líka gaman að sjá hvernig hægt er að nota… Meira »
Þessi leikur er úr bókinni Töfrakassinn - tónlistarleikir eftir Bryndísi Bragadóttur. Þar má finna marga aðra tónlistarleiki, enda er bókin stútfull… Meira »
Korpukórinn úr Korpukoti syngur lag úr ævintýrinu um litlu músina Pílu Pínu. Meira »
Það var afskaplega gaman fyrir mig að vera boðið í heimsókn í Korpukot í Grafarvogi þar sem börnin sungu fyrir mig danska lagið "Der bor en bager"… Meira »
Það var mér mikið gleðiefni að vera boðið í heimsókn í leikskólann Jöklaborg í Breiðholti til að heyra börnin syngja á bosnísku og taka upp… Meira »
Hér er bráðskemmtilegt og grípandi lag frá Eyvindi Inga Steinarssyni í Vestmannaeyjum. Á myndskeiðinu má sjá mjög einfalda og sniðuga leið til að… Meira »
Það er mér mikil ánægja að geta loks kynnt hákarlalagið frá Vestmannaeyjum hér á vefnum. Það er starfsfólk leikskólans Sóla sem hefur tekið upp… Meira »
Hjördís Heiða Másdóttir á leikskólanum Brimver á Eyrarbakka sendi mér þessari frábæru hugmynd. Hún vinnur með yngstu börnin (1-2 ára) sem geta oft… Meira »
Í júní 2009 lauk ég tveggja ára þróunarverkefni á vegum menntamálaráðuneytisins (nánar tiltekið Þróunarsjóðs leikskóla). Verkefnið hét Breitt og… Meira »
Hring eftir hring eftir Elfu Lilju Gísladóttur er alveg bráðnauðsynleg eign fyrir sérhvern leikskóla þar sem markvisst er unnið með tónlist og… Meira »
Stella Bryndís Helgadóttir gerði eftirfarandi þýðingu á hinu þrælskemmtilega lagi "We're Going on a Lion Hunt" (eftir Lindu Adamson), þar sem börnin… Meira »
Berglind Mjöll (Bella) á leikskólanum Norðurbergi í Hafnarfirði bjó til þennan skemmtilega leik sem hentar vel fyrir börn frá fjögurra ára aldri. Í… Meira »
Þetta nafnalag þekkja líklega margir. Hugmyndin er að eitt barn í einu fái að spila eftir eigin nefi á trommuna, og svo er hún send áfram á næsta… Meira »
Þetta er einfalt japanskt lag, sem fjallar um hljóðin sem stór og lítil tromma gefa frá sér. Myndskeiðið hér fyrir neðan er tekið upp hjá Asako í… Meira »
Margaret Read MacDonald: Shake-It-Up Tales. Í þessari bók er að finna 20 þjóðsögur víðs vegar að úr heiminum ásamt hugmyndum að notkun þeirra, m.a.… Meira »
Þessi bók er eins konar gagnvirk tónlistarleg heimsreisa. Hún sýnir hvernig hægt er að gera hljóðfæri frá ýmsum löndum heims á einfaldan hátt. Auk… Meira »
Með á nótunum eftir Hrafnhildi Sigurðardóttur (JPV, 2006) er frábær bók með mörgum skemmtilegum lögum, þulum og hreyfisöngvum. Mælt með henni handa… Meira »
Diskurinn minn, Maja Maríuhæna og önnur barnalög, er nú aðgengilegur öllum á Spotify . Hann inniheldur 12 stutt barnalög sem auðvelt er að nota í… Meira »
Þetta er mynddiskur (DVD) með hugmyndum og leiðbeiningarefni handa kennurum (þ.m.t. leikskólakennurum) sem vinna með tónlist og hreyfingu. Mál:… Meira »
Sláðu inn leitarorð hér að neðan.