Leikskólakynningar

Í þessum flokki eru síður sen kynna tónlistarstarf í ýmsum leikskólum landsins. Ég hvet leikskóla til að hafa samband við mig ef þeir vilja koma starfi sínu á framfæri hér og þar með gefa öðrum hugmyndir og innblástur.

Röðun: [ stafrófsröð | tímaröð ]

Babbalagið

Babbalagið

Hér er bráðskemmtilegt og grípandi lag frá Eyvindi Inga Steinarssyni í Vestmannaeyjum. Á myndskeiðinu má sjá mjög einfalda og sniðuga leið til að… Meira »

Der bor en bager

Der bor en bager

Það var afskaplega gaman fyrir mig að vera boðið í heimsókn í Korpukot í Grafarvogi þar sem börnin sungu fyrir mig danska lagið "Der bor en bager"… Meira »

Do-Re-Mi leikur

Do-Re-Mi leikur

Berglind Mjöll (Bella) á leikskólanum Norðurbergi í Hafnarfirði bjó til þennan skemmtilega leik sem hentar vel fyrir börn frá fjögurra ára aldri. Í… Meira »

Hákarla-lagið

Hákarla-lagið

Það er mér mikil ánægja að geta loks kynnt hákarlalagið frá Vestmannaeyjum hér á vefnum. Það er starfsfólk leikskólans Sóla sem hefur tekið upp… Meira »

Jöklaborg syngur á bosnísku

Jöklaborg syngur á bosnísku

Það var mér mikið gleðiefni að vera boðið í heimsókn í leikskólann Jöklaborg í Breiðholti til að heyra börnin syngja á bosnísku og taka upp… Meira »

Kjarvalrapp

Kjarvalrapp

Þegar ég sá í fréttunum að krakkarnir á Kvistaborg höfðu samið rapp um Kjarval og voru að fara í stúdíó til að taka það upp og gefa það út á Spotify… Meira »

Mahalo

Mahalo

Þetta framandi orð "Mahalo" er frá Hawaii og þýðir þakkir . Ég lærði orðið og lagið þegar ég kom í heimsókn í leikskólann Fífuborg í Grafavogi um… Meira »

Ookina Taiko

Ookina Taiko

Þetta er einfalt japanskt lag, sem fjallar um hljóðin sem stór og lítil tromma gefa frá sér. Myndskeiðið hér fyrir neðan er tekið upp hjá Asako í… Meira »

Píla Pína

Píla Pína

Korpukórinn úr Korpukoti syngur lag úr ævintýrinu um litlu músina Pílu Pínu. Meira »

Risaeðlulagið

Risaeðlulagið

Hér er stórsniðugt lag úr smiðju Ingu (Ingibjargar Sólrúnar Ágústsdóttur) sem vinnur með mér á Urðarhóli. Það er mjög vinsælt á deildinni hennar,… Meira »

Sjáðu! Regnboginn er kominn!

Sjáðu! Regnboginn er kominn!

Nýlega var ég með tónlistarnámskeið í leikskólanum Lundabóli. Þar prófaði ég nýja hugmynd um það hvernig hægt væri að tengja saman tónlist og… Meira »

Við réttum trommuna

Við réttum trommuna

Þetta nafnalag þekkja líklega margir. Hugmyndin er að eitt barn í einu fái að spila eftir eigin nefi á trommuna, og svo er hún send áfram á næsta… Meira »

Vinátta í tónum og leikjum

Vinátta í tónum og leikjum

Á hverju ári þegar elstu börnin kveðja leikskólann til að byrja í grunnskóla slitna mörg vinabönd. Þau skilja eftir vini sem þau hafa átt daglegt… Meira »

Vorið okkar

Vorið okkar

Ég fór í yndislega heimsókn um daginn í Hæðarból, sem er lítill leikskóli í Garðabæ. Barnakór skólans tók svo ótrúlega vel á móti mér og hélt fyrir… Meira »