Sögur og tónlist (í tímaröð)

Flokkurinn Sögur og tónlist inniheldur lýsingar á efni þar sem frásögn og tónlist (í breiðum skilningi) fara saman og styðja hvor aðra. Börnin mega gjarna vera virkir þátttakendur í tónlistinni, dansinum, hljóðunum eða hreyfingarleiknum sem tengist sögunni...

Röðun: [ stafrófsröð | tímaröð ]

Tromman hans Osebos

Tromman hans Osebos

Börn af tveimur deildum unnu saman að því að mála þessa fallegu risatrommu sem hefur miklu hlutverki að gegna í einni af uppáhaldsbókunum okkar í… Meira »

Sagan á bak við lagið

Sagan á bak við lagið

Hér er dæmi um hvernig hægt er að vinna með málörvun gegnum söngtexta. Markmiðið er að auka skilning og innlifun barnanna og leiðin sem er farin til… Meira »

Rauðhetta litla

Rauðhetta litla

Þetta Rauðhettu-lag lærði ég fyrir mögum árum af leikskólakennara sem ég var að vinna með. Ég veit ekki neitt um hvaðan lagið kemur eða hver samdi… Meira »

Í skóginum stóð kofi einn

Í skóginum stóð kofi einn

Með nokkrum einföldum leikmunum er hægt að snúa þessu lagi upp í skemmtilegan leik þar sem börnin fara í hlukverk og hver og einn syngur sínar… Meira »

Jólasveinar ganga um gólf

Jólasveinar ganga um gólf

"Birta segir Grýlusögu" kalla ég þetta myndskeið, en hér má sjá upptökur frá samverustund á Stjörnuhóli um daginn þegar við vorum að syngja… Meira »

Du gaideliai (Litháen)

Du gaideliai (Litháen)

Ég verð alltaf svo glöð þegar við syngjum erlend lög í leikskólanum, og það er sérstaklega gaman þegar það er á moðurmáli barns eða starfsfólks… Meira »

Birte- og Immustund

Birte- og Immustund

Birte- og Immustund er þáttaröð fyrir börn á leikskólaaldri. Hver þáttur inniheldur alltaf bæði sögulestur og söng en viðfangsefnin eru mjög fjölbreytt. Þættirnir eru allir aðgengilegir á YouTube. Meira »

Bestu lummur í heimi

Bestu lummur í heimi

Mér finnst virkilega gaman að geta loksins kynnt íslensku þýðinguna mína á þessu vinsæla litháíska lagi, en hana gerði ég fyrir meira en 10 árum.… Meira »

Mahna-Mahna

Mahna-Mahna

Má ég kynna ykkur fyrir nýja vininum okkar, honum Flækjufæti? Það var svo gaman þegar hann kom í heimsókn í samverustund og það var greinilegt að… Meira »

Pétur og úlfurinn

Pétur og úlfurinn

Ég gerði fyrir nokkrum árum litla texta sem passa við laglínuna fyrir hvert dýr fyrir sig og hjálpa okkur til að þekkja tónstefin í sundur. Stefið… Meira »

Osebo og tromman hans

Osebo og tromman hans

Bókin um hlébarðann Osebo og stóru trommuna hans gefur upplagt tækifæri til að vinna með rytma og áslátt. Ég fékk þá hugmynd að hvert dýr gæti verið… Meira »

Einn og átta og Andrés Önd

Einn og átta og Andrés Önd

"Þekkið þið einhvern sem heitir Andrés?" spurði ég krakkana um daginn þegar við vorum að syngja lagið um jólasveina einn og átta. "Já! Andrés Önd"… Meira »

Sorgmæddi Risinn

Sorgmæddi Risinn

Elstu börnin á Merkisteini í heilsuleikskólanum Brimveri á Eyrarbakka sömdu mjög skemmtilegt lag og texta við leikrit sem þau fluttu á… Meira »

Æfintýri í Mararþaraborg

Æfintýri í Mararþaraborg

Það er svo gaman að endurvekja yndislegar tónlistarminningar úr bernsku manns og fyrir mörg okkar eru þær tengdar gömlum hljómplötum sem jafnvel… Meira »

Jólarokk-stoppdans

Jólarokk-stoppdans

Sara Gríms fékk snilldarhugmynd um að tengja lagið "Rokkað í kringum jólatréð" (eftir Ladda) við stoppdans og litla jólasögu sem var bæði skrýtin og… Meira »

Púff töfradreki

Púff töfradreki

Töfradrekinn Púff hefur verið góður vinur okkur á Urðarhóli í mörg ár. Við tengjum oft lagið við útskriftarbörnin af því að það fjallar einmitt um… Meira »

Jói kengúrustrákur

Jói kengúrustrákur

Lagið um Jóa kengúrustrák varð til í tengslum við bók sem ég las fyrir börnin á deildinni. Það er skemmtileg saga um lítinn kengúrustrák sem er að… Meira »

Suss! Barnið mitt sefur

Suss! Barnið mitt sefur

Tælensk móðir er nýbúin að svæfa barnið sitt þegar hún heyrir í mýflugu. "Suss! Sérðu ekki barnið mitt sefur?!" segir hún við mýfluguna, en þá… Meira »

Þegar fíllinn fer í bað

Þegar fíllinn fer í bað

Það er gaman hversu vinsælt þetta lag hefur orðið meðal barnanna, því að var svosem bara smáhugmynd sem kviknaði þegar ég fékk bókina "Does an… Meira »

Baby Elephant Walk

Baby Elephant Walk

Lagið "Baby Elephant Walk" þekkja flestir um leið og þeir heyra það. Það skemmtilegt og glaðlegt og svo er auðvitað alveg upplagt að fara í… Meira »

Sjonni svali og hákarlinn

Sjonni svali og hákarlinn

Það getur verið gaman að tengja saman bók, söng og leik í samverustund, eins og við gerðum hérna í sambandi við hákarlaþemað okkar. Það sem tengir… Meira »

Ertu að segja satt?

Ertu að segja satt?

Einu sinni þegar ég var í París fann ég þessa litlu og skemmtilegu bók þar sem það kemur alltaf í ljós þegar maður opnar hana meira og meira að það… Meira »

Fó Feng! Fó Feng!

Fó Feng! Fó Feng!

"Fó feng!" er slagorð leynifélags kattanna. Í bókinni Mabela the Clever læra mýsnar söng þar sem þau koma fyrir. Það er hins vegar liður í áætlun… Meira »

Við förum öll í safaríferð

Við förum öll í safaríferð

Skemmtilegasta leiðin til að lesa þessa bók fyrir börnin er að fara með hana í alvöru "safaríferð" um leikskólann. Áður en við blöðum áfram á næstu… Meira »

Hver er að banka?

Hver er að banka?

Þessi bók (og lagið sem ég nota með henni) varð strax mjög vinsæl bæði hjá yngri og eldri börnum í Urðarhóli. Börnunum finnst gaman að segja "Farðu… Meira »

Litla bláa lestin

Litla bláa lestin

Ingibjörg Ásdís Sveinsdóttir (Imma) sem er að vinna með mér á Urðarhóli er alveg frábær og yndislegur sögumaður sem með skemmtilegri raddbeitingu… Meira »

Lemúra-leikur

Lemúra-leikur

Við fundum upp á þessum hreyfileik í sambandi við lemúraþema sem við vorum með á deildinni okkar á Urðarhóli haustið 2010. Í leiknum notum við… Meira »

Yfir kaldan eyðisand

Yfir kaldan eyðisand

Bókin Tak og draugurinn eftir Hjalta Bjarnason heillar alltaf börnin jafn mikið og merkilegt að hugsa til þess að höfundurinn var aðeins 9 eða 10… Meira »

Hefurðu séð kisuna mína?

Hefurðu séð kisuna mína?

Um daginn var ég í göngutúr með hóp krakka þegar við hittum konu sem var að leita að kisunni sinni. "Hafið þið séð gula kisu?" Það höfðum við ekki,… Meira »

Tomten

Tomten

Bókin um Tomten er eftir Astrid Lindgren sem byggir söguna á kvæði eftir Viktor Ryberg. Harald Wiberg myndskreytir síðan með gullfallegum myndum. Meira »

Hattie og refurinn

Hattie og refurinn

Þátttaka barnanna er alltaf mikil í sögustund hjá Immu, enda tengir hún oft söng og hreyfingu inn í söguna. Í bókinni um Hattie og refinn (Hattie… Meira »

Dimmalimm

Dimmalimm

Það var gaman að sjá hvað börnin lifðu sig mikið inn í söguna og tónlistina um Dimmalimm. Fimm ára börnin lærðu textann mjög vel. Yngri börnin sýndu… Meira »

Conejito kanínustrákur

Conejito kanínustrákur

Við höfðum gífurlega gaman að því að vinna með hina skemmtilegu bók Conejito eftir Margaret Read MacDonald í elstubarnastarfi á Urðarhóli. Bókin… Meira »

Svanavatnið

Svanavatnið

Flestir hafa heyrt um þennan fræga ballett eftir Tchaikovsky, en Svanavatnið er líka frábært ævintýri með vondan galdrakarl sem heitir Rauðskeggur… Meira »

Froskakór

Froskakór

Froskakórinn varð til þegar við komumst að því á netinu bæði að mismunandi froskar gefa frá sér ólík hljóð, og að á mismunandi tungumálum er reynt… Meira »

Milton vaknar

Milton vaknar

Þegar við unnum með bókina Milton the Early Riser fengum við þá hugmynd að láta tónlist styðja leik barnanna á atburðarásinni. Því völdum við hluta… Meira »

Bjarki rútustjóri

Bjarki rútustjóri

The Boy on the Bus eftir Penny Dale er barnabók þar sem textinn er gerður þannig að hann má syngja eftir sömu laglínu og Hjólin á strætó, nema í… Meira »

Pandabjörn, pandabjörn

Pandabjörn, pandabjörn

Í sambandi við pandaþema sem við vorum með á Sjávarhóli (sem er ein stofan á Urðarhóli í Kópavogi), höfðum við pantað bókina Panda Bear, Panda Bear,… Meira »

Við förum öll í ljónaleit

Við förum öll í ljónaleit

Stella Bryndís Helgadóttir gerði eftirfarandi þýðingu á hinu þrælskemmtilega lagi "We're Going on a Lion Hunt" (eftir Lindu Adamson), þar sem börnin… Meira »

Á markað, á markað

Á markað, á markað

Lagið "To market, to market" hefur verið vinsælt barnalag gegnum árin í Bandaríkjunum. Bókin sem er notuð hér ( bókin á Amazon ) er skemmtileg… Meira »

Við siglum til Galapagos

Við siglum til Galapagos

Dýralífið á Galapagos-eyjunum er alveg ótrúlega spennandi vegna þess hvað þar eru mörg sérstæð dýr (og líka vegna þess að það var þar sem Darwin… Meira »

Neðansjávartónlist

Neðansjávartónlist

Hópur fimm ára barna vann þemavinnu um "Sögu af Suðurnesjum" (Jóhannes úr Kötlum) þar sem strákur einn dettur í sjóinn. Við ímynduðum okkur at við… Meira »

Tumi sat á tunnu

Tumi sat á tunnu

Í tengslum við dag íslenskrar tungu 2008 voru elstu börnin á Sjávarhóli (Urðarhóli) að æfa sig í að fara með þuluna Tumi sat á tunnu. Þau og voru… Meira »

Afi og rófan

Afi og rófan

Þessi saga með sungnu viðlagi er mjög vinsæl meðal 3-6 ára barna vegna þess að börnin eru svo virk meðan sagan er flutt - þau gera ýmsar hreyfingar… Meira »

Kjúlli-Snúlli

Kjúlli-Snúlli

Sagan af Kjúlla-Snúlla (eða Unga litla) er hér í eins konar rappútgáfu þar sem öll samtöl milli dýranna fara fram í rapplegum riþma, sem börnin geta… Meira »

Hr. McGregor og kanínurnar

Hr. McGregor og kanínurnar

Börnin eru mjög hrifin af þessum hreyfileik, en hann notar persónur úr sögunni um Pétur kanínu. Það er sérstaklega skemmtilegt ef kennarinn tekur að… Meira »

H-saga (Hljóðfæri)

H-saga (Hljóðfæri)

Í H-sögunni stelur vondi galdrakarlinn öllum hljóðfærunum og barnið sem er söguhetjan á að leysa þrautir til að fá hann til að skila þeim aftur.… Meira »

Hérinn og skjaldbakan

Hérinn og skjaldbakan

Þessi útgáfa af hinni sígildu dæmisögu um hérann og skjaldbökuna sem fóru í kapphlaup er byggð á bókinni Three Singing Pigs: Making Music with… Meira »

Amma og draugarnir

Amma og draugarnir

Amma og draugarnir er samspil söngs og brúðu/skugga leikrits með þáttöku áhorfenda. Best er að tveir kennarar flytji leikritið einn sem heldur utan… Meira »

Isha og tígrisdýrið

Isha og tígrisdýrið

Ævintýri, leikur og tónlist hafa öll sínu hlutverki að gegna í þessu þemaferli um Indland. Sagan fjallar um Isha, lítinn, indverskan strák sem hefur… Meira »

Rassálfadans

Rassálfadans

Rassálfadansinn er einfaldur og skemmtilegur hreyfileikur eftir Ingibjörgu (Immu) Sveinsdóttur. Hann byggir á tveimur bókum: "Ronja ræningjadóttir"… Meira »

Litla gula hænan

Litla gula hænan

Skemmtilegur texti fyrir rappútgáfu af sögunni um Litlu gulu hænuna. Það eru margar endurtekningar í laginu, þannig að jafnvel þótt hann sé langur… Meira »

Xiao Sheng og töfraperlan

Xiao Sheng og töfraperlan

Hér er tónlist, þjóðsaga, lag og leikur fléttuð saman í eina heild. Róleg kínversk tónlist er spiluð í bakgrunni meðan sögð er þjóðsagan af Xiao… Meira »

Ingi Indjáni

Ingi Indjáni

Þetta litla lag um indjánadrenginn Inga sem er svo mikill kjáni að hann endar í pottinum hennar Grýlu gömlu er mjög vinsælt meðal barnanna í kringum… Meira »