Sofandi kanínur
Þetta er svo einfalt og skemmtilegt og yngstu börnin ljóma alltaf af gleði að leika kanínur. Þegar ég byrja að syngja leggjast börnin strax á grúfu… Meira »
Í þessum flokki eru síður um lög, leiki eða annað sem henta vel fyrir yngstu börnin (1½-3 ára).
Röðun: [ stafrófsröð | tímaröð ]
Þetta er svo einfalt og skemmtilegt og yngstu börnin ljóma alltaf af gleði að leika kanínur. Þegar ég byrja að syngja leggjast börnin strax á grúfu… Meira »
Litalagið þekkja allir. Það er eflaust það lag sem er einna mest sungið í íslenskum leikskólum. Oft er það sungið með táknum fyrir litina og þetta… Meira »
"Birte, ertu með eitthvað sniðugt stafalag til að nota með litlum börnum?" spurði deildarstjóri á yngri deild mig um daginn og í framhaldi fékk ég… Meira »
Hér er dæmi um hvernig hægt er að vinna með málörvun gegnum söngtexta. Markmiðið er að auka skilning og innlifun barnanna og leiðin sem er farin til… Meira »
Þetta finnst mér alltaf jafn yndislegt. Einu sinni á ári tek ég gamla sílófóninn minn með inn á yngri deild og leyfi börnunum að spila á hann. Þau… Meira »
Púslum saman og syngjum lag um púslið um leið. Það er hægt að fá mikla málörvun út úr þessu einfalda púsli frá Melissa & Dough sem ég fann ég í… Meira »
Börnin elska að segja "Ái-ái-ái!" og hrista höndina þegar litli krókódíllin bítur þrátt fyrir að við séum nýbúin að segja að hann geri ekki neitt.… Meira »
Þetta er það krúttlegasta sem ég hef séð lengi. Sannkölluð gleðistund á Stjörnuhóli. Hér er "Afi minn og amma mín" með gítarspili og dansi. Gerist… Meira »
Þetta litla sæta kisulag er svo auðvelt að nota með litlum börnum bæði af því að hver lína er endurtekin en líka af því að þau geta tekið svo mikinn… Meira »
Einföld hugmynd gerði lukku hjá yngstu börnunum. Ég var búin að klippa út myndir úr laskaðri Depils-bók og bjó til úr þeim lítið hús með fullt af… Meira »
Einfalt lag sem varð til af því að ég fann þetta skemmtilega "raðhús" og vildi finna leið til að nota það í söngstund. Á meðan að ég var að búa til… Meira »
Hljóðfærastundir á litlu deild eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Stundirnar eru alveg frjálsar, og börnin koma og fara eins og þau vilja. Það er alltaf… Meira »
Þetta lag gerir lukku bæði hjá stórum og smáum, sem kom mér reyndar svolítið á óvart af því að ég hef alltaf bara notað það með þeim yngstu. Núna… Meira »
Nýlega var ég með tónlistarnámskeið í leikskólanum Lundabóli. Þar prófaði ég nýja hugmynd um það hvernig hægt væri að tengja saman tónlist og… Meira »
Þetta er einfalt og skemmtilegt lag sem hentar öllum aldurshópum og gefur góð færi á þátttöku barnana. Mér fannst gaman að komast að því (þegar ég… Meira »
Starfssystir mín, Birna Bjarnarson, kom heim frá dvöl í Danmörku þar sem hún lærði þetta skemmtilega lag. Það sló í gegn hjá litlu börnunum á… Meira »
Hér er einfalt og sætt lag fyrir yngstu börnin. Við syngjum um alls konar gæludýr og hvað þau segja og reynum svo líka að komast að því hvað þau… Meira »
Þetta lag var eitt af fyrstu íslensku barnalögunum sem ég lærði þegar ég kom til Íslands og mér fannst það alveg stórkostlegt, ekki síst út af… Meira »
Það er mér mikil ánægja að geta loks kynnt hákarlalagið frá Vestmannaeyjum hér á vefnum. Það er starfsfólk leikskólans Sóla sem hefur tekið upp… Meira »
Þessi bók (og lagið sem ég nota með henni) varð strax mjög vinsæl bæði hjá yngri og eldri börnum í Urðarhóli. Börnunum finnst gaman að segja "Farðu… Meira »
Þessa hugmynd sá ég á síðu á netinu, en með öðru dýri. Elgurinn varð fyrir valinu vegna þess að hann var þemadýrið okkar, og það vildi svo… Meira »
Hjördís Heiða Másdóttir á leikskólanum Brimver á Eyrarbakka sendi mér þessari frábæru hugmynd. Hún vinnur með yngstu börnin (1-2 ára) sem geta oft… Meira »
Ein leið til að gefa þessu sígilda lagi smá aukainnihald fyrir litlu börnin er að láta tvö börn fá fuglagrímur og láta þau leika hlutverk krummanna… Meira »
Kóngulóin er eitt af þeim dýrum sem börn hafa mikinn áhuga á, ekki síst yngstu börnin. Þetta lag er skemmtilegt vegna þess að börnin geta "gert… Meira »
Börnin hafa alltaf gaman af litlum fljúgandi dýrum með vængi, og það er líka alltaf auðvelt að tengja lög sem fjalla um slík dýr við hreyfingu og… Meira »
Frá Arnasmára í Kópavoginum kemur hér alveg yndislegt og skemmtilegt lítið hreyfilag som Eyrún Birna Jónsdóttir tónlistarkennari sendi mér. Lagið er… Meira »
Þetta einfalda lag eftir Soffíu Vagnsdóttur er alger snilld og gaman að nota það með leikskólabörnum á öllum aldri. Þar að auki er hægt að nota það… Meira »
Þetta lag er enn eitt dæmið um hvernig hægt er að dýpka skilning barnanna á lagi með því að segja þeim frá sögunni á bak við það og sýna þeim hana… Meira »
Þetta nafnalag þekkja líklega margir. Hugmyndin er að eitt barn í einu fái að spila eftir eigin nefi á trommuna, og svo er hún send áfram á næsta… Meira »
Með þessu lagi gera börnin skemmtilegar handhreyfingar. Þetta hentar vel handa yngstu börnunum, sem hafa svo gaman að því þegar fuglarnir fljúga… Meira »
Þetta lag er skemmtilegt að syngja með yngstu börnunum og er upplagt að syngja á vorin þegar margir leikskólar fara í sveitaferð. Við byrjum á að… Meira »
Þetta lag sló strax í gegn bæði hjá yngri og eldri börnum. Það er hægt að leika við það á marga mismunandi vegu allt eftir aldri barnanna, stærð… Meira »
Hér er samstæðuspil sem byggir á hljóðum fremur en myndum. Maður á semsagt að finna tvö hljóð sem passa saman. Ég nota til þess þar til gerðar… Meira »
Þetta lag er alltaf mjög vinsælt bæði hjá yngri og eldri börnum. Hér "leika" tveggja ára börn á Urðarhóli lagið og nota leikmuni til aðstoðar eins… Meira »
Þetta lag hentar vel fyrir yngstu börnin. Það sem þeim finnst einkum skemmtilegt við það er að við keyrum bíl í því - snúum stýrinu þegar við… Meira »
Spiladósir má nota sem lokaatriði eftir tónlistarstund, einkum með yngri börnum. Það skapar ró, setur lokapunktinn og gefur e.t.v. kennaranum færi á… Meira »
Lagið um ugluna er skemmtilegt bæði vegna þess að það eru hreyfingar með því og vegna þess að börnin fá tækifæri til að "breytast" í uglur. Fyrst… Meira »
Setjum hluti í poka. Hver hlutur stendur fyrir lag (eitt eða fleiri). Börnin skiptast á að taka upp úr pokanum, og við syngjum saman lögin sem… Meira »
Þetta lag er mjög vinsælt hjá yngstu börnunum. Hér á myndunum er það notað með bók sem er með gati í miðjunni svo að börnin geti sjálf leikið dýrið… Meira »
Þetta einfalda og skemmtilega "leikefni" hefur vakið gífurlaga lukku á deildinni síðustu margar vikur. Börnin hafa verið heilluð af því að láta… Meira »
Þetta lag þekkja öll lítil börn og það er alltaf jafn vinsælt. Hérna eru tvær hugmyndir að því hvernig hægt er að skapa smá fjölbreytni í kringum… Meira »
Hugmyndin með þessu lagi er að börnin fái sjálf að velja hvaða lit hesturinn þeirra hefur og hvað hann kann eða gerir. Það leiðir af sér margar… Meira »
Þetta lag er mjög vinsælt meðal yngstu barnanna. Þeim finnst einkum skemmtilegt að sýna hristuna þegar sungið er "Má ég sjá?". Lagið þjálfar líka… Meira »
Sláðu inn leitarorð hér að neðan.