
Gleðihopp
Í mars 2008 var kanínan dýr mánaðarins á Sjávarhóli (á Heilsuleikskólanum Urðarhóli). M.a. bjuggu börnin til kanínueyru og æfðu sig í kanínudansi sem við köllum Gleðihopp. Tónlist: "Manhanga" á disknum Africa on Ice (Tónlistarskóli Hafralækjarskóla).
Dansinn var líka notaður í sögunni um Hr. McGregor og kanínurnar Hugmynd og útfærsla: Imma (Ingibjörg Sveinsdóttir).
Síðast breytt
Síða stofnuð