Hvar á það að vera?
Hvar á nú kýrin að vera?
Hvar á nú kýrin að vera?
Réttu upp hönd ef þú veist það vel
Hvar kýrin mín hún á að vera.
(Í FJÓSINU)
Hvar á nú hundurinn að vera?
Hvar á nú hundurinn að vera?
Réttu upp hönd ef þú veist það vel
Hvar hundurinn hann á að vera.
(Í HUNDAKOFANUM)
Hvar á nú nestið að vera?
Hvar á nú nestið að vera?
Réttu upp hönd ef þú veist það vel
Hvar nestið mitt það á að vera.
(Í NESTISBOXINU)
Hvar á nú bíllinn að vera?
Hvar á nú bíllinn að vera?
Réttu upp hönd ef þú veist það vel
Hvar bíllinn minn hann á að vera.
(Í BÍLSKÚRNUM)
Hvar á nú fuglinn að vera?
Hvar á nú fulglinn að vera?
Réttu upp hönd ef þú veist það vel
Hvar fuglinn minn hann á að vera.
(Í FUGLABÚRINU)
Hvar á nú bangsinn að vera?
Hvar á nú bangsinn að vera?
Réttu upp hönd ef þú veist það vel
Hvar bangsinn minn hann á að vera.
(Í AFMÆLISPAKKANUM)
Hvar á nú steikn að vera?
Hvar á nú steikin að vera?
Réttu upp hönd ef þú veist það vel
Hvar steikin mín hún á að vera.
(Í OFNINUM)
Hvar á nú gullið að vera?
Hvar á nú gullið að vera?
Réttu upp hönd ef þú veist það vel
Hvar gullið mitt það á að vera.
(Í FJÁRSJÓÐSKISTUNNI)
Hvar á nú kexið að vera?
Hvar á nú kexið að vera?
Réttu upp hönd ef þú veist það vel
Hvar kexið mitt það á að vera.
(Í KEXDÓSINNI)
Lag og texti: Birte Harksen, 2021