
Lokaskýrsla um Breitt og fjölbreytt tónlistarstarf
Þróunarverkefni
Í júní 2009 lauk ég tveggja ára þróunarverkefni á vegum menntamálaráðuneytisins (nánar tiltekið Þróunarsjóðs leikskóla). Verkefnið hét Breitt og fjölbreytt tónlistarstarf í leikskóla, og einn meginþátturinn í því var einmitt að stofna þetta vefsetur og setja efni inn á það.
Þeir sem hafa áhuga geta kynnt sér lokaskýrsluna um síðari hluta verkefnisins, skólaárið 2008-2009. Hún er hér á PDF-sniði (skráin er um 6 MB svo að það tekur smá tíma að opna hana).
Einnig má skoða skýrsluna um fyrri hluta verkefnisins (pdf, 660KB).
Síðast breytt
Síða stofnuð