Mér tókst núna í desember að ná fínni upptöku af börnunum á deildinni þegar þau sungu danskt jólalag úr æsku minni í Danmörku. Lagið fjallar um jólasvein (Nissen) sem situr uppi á lofti og bíður eftir að börnin hans (Nissens drenge og piger) og kona hans komi til að dansa í kringum jólatréð með honum. Lagið er auðvelt að læra og börnunum finnst líka skemmtilegt að læra að telja upp að tíu á dönsku.
På loftet sidder nissen
På loftet sidder nissen, han er så sød og rar.
På loftet sidder nissen, han er så sød og rar.
1-2-3-4-5-6-7-8-9 og 10 og det kan nissen li'!
Så kommer nissens drenge med røde huer på,
Så kommer nissens drenge med røde huer på,
1-2-3-4-5-6-7-8-9 og 10 og det kan nissen li'!
Så kommer nissens piger med røde kjoler på,
Så kommer nissens piger med røde kjoler på,
1-2-3-4-5-6-7-8-9 og 10 og det kan nissen li'!
Så kommer nissens kone, hun si'r: god dag, god dag.
Så kommer nissens kone, hun si'r: god dag, god dag.
1-2-3-4-5-6-7-8-9 og 10 og det kan nissen li'!
Så danser alle nisser en rigtig nissedans,
Så danser alle nisser en rigtig nissedans,
1-2-3-4-5-6-7-8-9 og 10 og det kan nissen li'!
Upptaka
Hér er tengill á upptöku af laginu á dönsku, sem elstu börnin í Urðarhóli sungu rétt fyrir jólin 2005: Paa_loftet_sidder_nissen.mp3