Það eru þúsund tröll

Við leikum að við séum tröll. Á daginn sofum við inni í hellinum okkar, en þegar það verður miðnætti vöknum við og förum á fætur. Í þessari upptöku notum við þetta í sambandi við lokin á samverustund, áður en við förum inn í matsal. Það er auðvitað líka hægt að gera lengra ferli úr þessum leik, þar sem maður endurtekur hann, og í hvert skipti vakna tröllin t.d. í mismunandi skapi, sem börnin eiga að tjá.

Það eru þúsund tröll

Það eru þúsund tröll
Það eru þúsund tröll
sem koma fram um nætur
er klukkan verður tólf

Það eru þúsund tröll
Það eru þúsund tröll
sem koma fram um nætur
er klukkan verður tólf

1-2-3-4-5-6-7-8-9-10-11-12!

Það eru þúsund tröll
Það eru þúsund tröll
er sólin kemur upp
þá flýta þau sér heim!

Lag: Lotte Kærså
Þýð.: Birte Harksen

Myndskeið

Síðast breytt
Síða stofnuð