Það mælti mín móðir
Það mælti mín móðir
að mér skyldu kaupa
fleyr og fagrar árar
fara á brott með víkingum
standa uppi í stafni
stýra dýrum knerri
halda svo til hafnar
höggva mann og annan.
Lag: Þjóðlag
Texti: Egill Skallagrímsson
Á bóndadaginn komu Sjávarhólsbörnin fram með atriði þar sem þau sungu fyrir hin börnin "Það mælti mín móðir" eftir Egil Skallagrímsson. Þetta lag hefur alveg slegið í gegn og það heyrist hvarvetna í leikskólanum: inni í fataklefa, úti á leikvelli, í vinnustund og meira að segja á klósettinu!
Það mælti mín móðir
að mér skyldu kaupa
fleyr og fagrar árar
fara á brott með víkingum
standa uppi í stafni
stýra dýrum knerri
halda svo til hafnar
höggva mann og annan.
Lag: Þjóðlag
Texti: Egill Skallagrímsson
Lagið er að finna á geisladisknum: Krás á köldu svelli (Ingólfur Steinsson og Steingrímur Guðmundsson ásamt fleirum).
Sláðu inn leitarorð hér að neðan.