
Tígrisdýrahljóðbretti
Á Lundabóli í Garðabæ höfum við unnið með tígrisdýraþema. Meðal annars bjuggum við til "tígrisdýrahljóðfæri" sem lítur út eins og skottið á tígrisdýri en er í raun íspinnar sem hafa verið límdir á stóra papparúllu, og sem hægt er að gera skraphljóð á.
Við notum hljóðfærið í sambandi við leikinn Isha og tígrisdýrið.

Tígrisdýrið mikla

Spilað á hljóðbrettið
Síðast breytt
Síða stofnuð