Við réttum trommuna

Fagrabrekka, Kópavogi

Þetta nafnalag þekkja líklega margir. Hugmyndin er að eitt barn í einu fái að spila eftir eigin nefi á trommuna, og svo er hún send áfram á næsta barn í hópnum. Sjá myndskeiðið.

Hekla spilar

Trommulagið

Við réttum trommuna til Heklu
og Hekla spilar,
við syngjum öll með
Góðan dag, góðan dag.
Hvernig líður þér í dag,
vonandi líður þér vel
Júhú!!!

(og svona koll af kolli þar til að öll börnin eru búin að tromma)

Myndskeið

Tekið upp hjá Asako í Fögrubrekku, vorið 2008.

Síðast breytt
Síða stofnuð