Trommulagið
Við réttum trommuna til Heklu
og Hekla spilar,
við syngjum öll með
Góðan dag, góðan dag.
Hvernig líður þér í dag,
vonandi líður þér vel
Júhú!!!
(og svona koll af kolli þar til að öll börnin eru búin að tromma)
Fagrabrekka, Kópavogi
Þetta nafnalag þekkja líklega margir. Hugmyndin er að eitt barn í einu fái að spila eftir eigin nefi á trommuna, og svo er hún send áfram á næsta barn í hópnum. Sjá myndskeiðið.
Við réttum trommuna til Heklu
og Hekla spilar,
við syngjum öll með
Góðan dag, góðan dag.
Hvernig líður þér í dag,
vonandi líður þér vel
Júhú!!!
(og svona koll af kolli þar til að öll börnin eru búin að tromma)
Tekið upp hjá Asako í Fögrubrekku, vorið 2008.
Sláðu inn leitarorð hér að neðan.