Umsagnir (í tímaröð)

Þessi flokkur inniheldur umsagnir og ábendingar um efni sem getur komið að notum í tónlistarstarfinu, hvort sem um er að ræða geisladiska, mynddiska, bækur eða annað.

Röðun: [ stafrófsröð | tímaröð ]

Birte- og Immustund

Birte- og Immustund

Í mars 2020 þegar samkomubannið vegna Covid skall á, stóðu leikskólar landsins skyndilega uppi með framandi skipulag sem þeir urðu að spila af… Meira »

Gott er að eiga vin

Gott er að eiga vin

Tónlistarefnið "Gott er að eiga vin" er einstaklega vel unnið og skemmtilegt að nota með leikskólabörnum. Það var samið af Anders Bøgelund og er… Meira »

Springa, springa

Springa, springa

Frá mágkonu mínni í Svíþjóð hef ég fengið þetta skemmtilega kennsluefni, Hej Kompis! eftir Lindu Andersson Burström. Þar eru 20 barnalög, bæði í bók… Meira »

Hljóðfærarall

Hljóðfærarall

Þessi leikur er úr bókinni Töfrakassinn - tónlistarleikir eftir Bryndísi Bragadóttur. Þar má finna marga aðra tónlistarleiki, enda er bókin stútfull… Meira »

Shake-it-up Tales!

Shake-it-up Tales!

Margaret Read MacDonald: Shake-It-Up Tales. Í þessari bók er að finna 20 þjóðsögur víðs vegar að úr heiminum ásamt hugmyndum að notkun þeirra, m.a.… Meira »

Let's Make Music!

Let's Make Music!

Þessi bók er eins konar gagnvirk tónlistarleg heimsreisa. Hún sýnir hvernig hægt er að gera hljóðfæri frá ýmsum löndum heims á einfaldan hátt. Auk… Meira »

Með á nótunum

Með á nótunum

Með á nótunum eftir Hrafnhildi Sigurðardóttur (JPV, 2006) er frábær bók með mörgum skemmtilegum lögum, þulum og hreyfisöngvum. Mælt með henni handa… Meira »

Leg, musik og bevægelse

Leg, musik og bevægelse

Þetta er mynddiskur (DVD) með hugmyndum og leiðbeiningarefni handa kennurum (þ.m.t. leikskólakennurum) sem vinna með tónlist og hreyfingu. Mál:… Meira »