Börn og tónlist

Breitt og fjölbreytt tónlistarstarf í leikskóla

Nýjast

Litli flórgoðinn

Litli flórgoðinn

Kennarar og börn á Spóaþingi komu heim úr göngutúr alveg uppnumin yfir því að hafa séð flórgoða enda er hann frekar sjaldgæfur varpfugl á Íslandi. "Og hann segir ekki Bra bra bra," tilkynntu börnin,… Meira »

Aðrar nýlegar síður

Knúslagið

Knúslagið

Það var föst hefð í þessum krakkahópi að standa alltaf upp og knúsast í þessu lagi. Það var svo sætt að fylgjast með því og síðan ég sá það í fyrsta… Meira »

Hvað er í matinn?

Hvað er í matinn?

Þetta litla lag er auðvelt að læra og nota, enda er textinn sunginn við sömu laglínu og "Meistari Jakob" sem allir þekkja. Hópur þriggja ára barna á… Meira »

Í larí lei

Í larí lei

"VÁ, Tenerife er komið til Íslands!" Kennarar og börn um land allt munu seint gleyma þessum dásamlegu sólardögum í maí 2025. Dagarnir voru nýttir í… Meira »

Krummi krunkar úti

Krummi krunkar úti

Þessi sígilda krummavísa er þjóðlag sem öll börn þekkja og elska. Hér á síðunni er hægt að sjá nokkur stutt myndskeið sem sýna hvernig hægt er að… Meira »

Ég negli og saga

Ég negli og saga

Á deildinni hjá fjögurra ára börnunum kom upp smíða-æði í vetur sem leiddi til þess að við fórum að syngja lagið um bátasmiðinn og hjálpuðumst að… Meira »

Gólfið er brennandi hraun

Gólfið er brennandi hraun

Leikskólabörnin elska "The Floor is Lava" og finnst dansinn og leikurinn alveg rosalega skemmtilegur. Við vörpum myndskeiðinu með Danny Go! upp á… Meira »

Síða vikunnar

Lóuspilið (fuglasöngspil)

Lóuspilið (fuglasöngspil)

Ég fékk hugmyndina að lóuspilinu þegar við vorum með lóuþema í vor. Það var gert fyrir samverustund (eins og sjá má á myndskeiðinu neðst á síðunni) en það er auðvitað líka hægt að nota það eins og… Meira »

Meginflokkar

Kynningar
Skoða flokkinn
Kynningar

Sýnishorn

Í Hlíðarendakoti

Í Hlíðarendakoti

Heiðarsel, Keflavík
Vinkar og vinkar mér

Vinkar og vinkar mér

Hjördís Heiða Másdóttir
Vinátta á Kársnesi

Vinátta á Kársnesi

Ganga gegn einelti

Aðrir vefir